is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/28935

Titill: 
 • Lausn frá hinu liðna Þýðing á skáldsögunni Remise de peine eftir Patrick Modiano ásamt greinargerð.
Námsstig: 
 • Bakkalár
Útdráttur: 
 • Íslensk þýðing á frönsku skáldsögunni Remise de peine eftir Patrick Modiano er meginefni þessarar ritgerðar. Sagan kom fyrst út árið 1988. Hún fjallar um 10 ára gamlan dreng og yngri bróður hans sem komið hefur verið fyrir á heimili þriggja kvenna. Fullorðinn sögumaður lítur um öxl og reynir að átta sig á atburðum og einkennilegri framkomu kvennanna og vina þeirra. Sögusviðið er París og nágrenni á árunum eftir seinni heimsstyrjöldina en sagan er að hluta til uppgjör við þá tíma. Patrick Modiano fjallar í flestum verka sinna um fortíðina og glímuna sem felst í því að raða saman minningarbrotum. Hann fékk Nóbelsverðlaunin 2014.
  Fyrri hluti ritgerðarinnar er umfjöllun um höfundinn, skáldsöguna, þýðingar almennt og helstu álitamál sem upp komu við þýðingu verksins. Meðal þeirra má nefna sérstakan, jafnvel barnslegan, frásagnarhátt, ólíka notkun tíða í tungumálunum og jafngildi orða.

 • Útdráttur er á frönsku

  Une traduction islandaise du roman Remise de peine de Patrick Modiano est le corps de ce mémoire. Le roman est sorti en 1988. L’histoire est celle d’un garçon de dix ans et de son frère cadet qui ont été placés dans une maison chez trois femmes. Un narrateur adulte se remémore son passé, il essaie de comprendre ce qui se passe autour de lui ainsi que le comportement étrange des femmes de et leurs amis. Paris et ses environs dans les années après la Seconde Guerre mondiale est le cadre de l’histoire qui est partiellement un règlement de compte de la part de l’auteur vis-à-vis de cette époque de sa vie. Dans la plupart de ses œuvres Patrick Modiano discute le passé et la lutte qui représente le rassemblement des souvenirs fragmentaires. Il a reçu le prix Nobel en 2014.
  La première partie du mémoire comporte une présentation de l’auteur, du roman, des traductions en général, aussi bien que des commentaires sur la traduction de cette œuvre et les problèmes qu’elle a posés. Le mode narratif spécifique, même naïf, l’utilisation des temps du passé dans les deux langues, et l’équivalence des mots sont parmi des difficultés discutées dans ce mémoire.

Athugasemdir: 
 • Þýðingin sjálf er á íslensku en greinargerðin á frönsku.
Samþykkt: 
 • 11.9.2017
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/28935


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Sveinbjorg Sveinbjornsdottir BA-verkefni.pdf942.94 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Samþykki Sveinbjörg Sv..jpg190.02 kBLokaðurYfirlýsingJPG