is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Samfélagssvið / School of Social Sciences > BSc Viðskipta- og hagfræðideild (og BSc sálfræði -2019) / Department of Business and Economics >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/28949

Titill: 
  • Titill er á ensku The effects of parental divorce, parental conflict and parental support on adolescent's self-esteem
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Útdráttur er á ensku

    Divorce is common in our modern society and many adolescents experience parental divorce. Through the years research has shown that adolescents who have high self-esteem seem to cope better in life. The main purpose of the current study is to examine the influences of parental divorce, parental conflict and parental support on the self-esteem of Icelandic adolescents. The current study is based on data from The Icelandic Centre for Social Research and Analysis (ICSRA), which implemented a population, based survey in 2014. A random sample of 2178 participants in the 8th, 9th and 10th grade was used in this current research. Descriptive statistic, t-tests and ANOVA were used to test the hypothesis put forward. The results showed that parental divorce, parental conflict and parental support were significantly related to the adolescent’s self-esteem. Those adolescents who had experienced parental divorce had lower self-esteem then those who had not. Those adolescents who had witnessed parental conflict had lower self-esteem then those who had not and those who had low parental support had lower self-esteem than those who had high parental support. Furthermore, the results of the ANOVA analysis showed no significant interactions between the independent variables on the dependent variable self-esteem. The results indicate that if a divorce is inevitable then adolescents with high parental support who don’t witness parental conflict will be far better off in relation to their self-esteem.
    Keywords: self-esteem, parental divorce, parental conflict, parental support

  • Í nútímasamfélagi er skilnaður foreldra algengur og upplifa mörg ungmenni slíkan aðskilnað. Í gegnum árin hafa rannsóknir sýnt að ungmenni sem hafa hærra sjálfsálit eiga auðveldara með að feta sig í lífinu. Markmið rannsóknarinnar er að skoða áhrif skilnaðar, átaka foreldra og stuðning foreldra á sjálfstraust ungmenna á Íslandi. Rannsóknin er byggð á gögnum frá Rannsóknum og Greiningu sem lagði fyrir skoðunarkönnun árið 2014. Notast var við tilviljunarkennt úrtak frá 2178 þátttakendum úr 8., 9. og 10. bekk í grunnskólum á Íslandi. Við úrvinnslu gagna var notast við lýsandi tölfræði, t-test og ANOVA. Niðurstöður sýndu að skilnaður foreldra, átök foreldra og stuðningur foreldra voru sjálfstæðir forspárþættir sjálfsálits ungmenna. Þannig reyndust þau ungmenni sem höfðu upplifað skilnað foreldra vera með lægra sjálfsálit en þau sem höfðu ekki upplifað skilnað foreldra. Þau ungmenni sem höfðu orðið vitni að átökum foreldra voru með lægra sjálfsálit en þau sem höfðu ekki orðið vitni að slíku. Þau ungmenni sem upplifðu lítinn stuðning foreldra voru með lægra sjálfsálit en þau sem upplifðu mikinn stuðning frá foreldrum sínum. Þegar samvirkni milli frumbreytanna var könnuð á fylgibreytuna, sjálfsálit, sýndu niðurstöður að ekki reyndist vera samvirkni milli frumbreytanna á fylgibreytuna. Niðurstöður rannsóknarinnar sýndu að ef skilnaður er umflýjanlegur eru ungmenni sem upplifa mikinn stuðning foreldra og verða ekki vitni að átökum foreldra í mun betri málum þegar kemur að sjálfsáliti en börn sem upplifa lágan stuðning foreldra og verða vitni að átökum foreldra.

Samþykkt: 
  • 11.9.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/28949


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BS-Skemman.pdf303,08 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna