en English is Íslenska

Thesis Bifröst University > Félagsvísindadeild > Lokaverkefni í félagsvísindadeild (BA) >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/2895

Title: 
  • Title is in Icelandic Er aukinn áhugi á Evrópusamruna merki um hnignun þjóðríkis?
Other Titles: 
  • Other Titles is in Icelandic Does incresed interest in European integration mean decline of the nation-state?
Submitted: 
  • June 2009
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Í þessari ritgerð er farið yfir stöðu þjóðríkisins í Evrópusamrunanum. Rannsóknarspurningin er: Er aukinn áhugi á Evrópusamruna merki um hnignun þjóðríkisins. Til að svara spurningunni varð að kanna hvað „þjóðríki“ er en til þess varð að auki að svar því hvað „ríki“ og „þjóð“ er. Þá er farið yfir sögu, sáttmála og tilgang Evrópusambandsins. Að lokum er svo farið yfir sögu, stöðu og framtíð Íslands í Evrópusamrunanum. Helsta niðurstaða verkefnisins er að þjóðríkið eins og við þekkjum það á undir högg að sækja í yfirþjóðlegu samstarfi. Það er þó tekið fram að þrátt fyrir að þjóðríkið sé að hnigna þá þurfi það ekki að tákna endalok þess heldur eingöngu vera merki um að breytingar séu í nánd á því ríkjafyrirkomulagi sem fyrir var í Evrópu.

Accepted: 
  • May 29, 2009
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/2895


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
BA_davidhansson_fixed.pdf458.11 kBOpenPDFView/Open