Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/28964
Viðfangsefni þessarar ritgerðar er forsetaframboð Gísla Sveinssonar árið 1952. Fjallað er um hver Gísli var, hvað hann afrekaði og hvað leiddi til þess að hann ákvað að fara í framboð. Farið er yfir kosningabaráttu og fylgi hans í öðru ljósi en áður hefur verið gert, ásamt því að rannsaka hvers vegna Gísli fékk ekki fleiri atkvæði en raun ber vitni. Að lokum er sýnt fram á hvort og þá hvernig þátttaka Gísla hafi haft áhrif á niðurstöður fyrstu forsetakosninga íslensku þjóðarinnar.
Filename | Size | Visibility | Description | Format | |
---|---|---|---|---|---|
Frelsi til að velja?.pdf | 530.25 kB | Open | Complete Text | View/Open | |
Lokaverkefni_Yfirlysing.pdf | 41.62 kB | Locked | Yfirlýsing |