is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/28999

Titill: 
 • Samfélagsábyrð og sjálfbærni í ársskýrslum skipulagsheilda: Kerfisbundin leið til að ná fram markmiðum jafnréttislaga
 • Titill er á ensku CSR and Sustainability Integration in Annual Reporting: Systematic Approach to Meet Gender Law Requirments
Námsstig: 
 • Meistara
Útdráttur: 
 • Samfélagsskýrslur eru tæki til að varpa ljósi á og gera grein fyrir ófjárhagslegum upplýsingum skipulagsheilda þ.e. þeim félagslegu, efnahagslegu og umhverfislegu áhrifum sem kjarnastarfsemin og stjórnarhættir sem beitt er innan skipulagsheilda hafa á innra og ytra starfsumhverfi þeirra. Upplýsingar um stöðu jafnréttismála er einn af þeim þáttum sem hægt er að setja fram í slíkum skýrlsum. Undanfarin ár hafa aðferðir til greiningar á samfélagsábyrgð verið í stöðugri þróun og hafa ýmsar leiðbeiningar og viðmið verið kynnt. Eins og staðan er í dag þá hefur ekki verið sammælst um samræmdan ramma eða mælikvarða til að gera grein fyrir ófjárhagslegum upplýsingum. Fyrir vikið nýtast samfélagsskýrslur illa til kerfisbundinna greininga á stöðu mála.
  Þessi rannsókn skoðar hvernig hægt er að hagnýta samræmdar samfélagsskýrslur til að mæta kröfum Jafnréttislaga. Rannsóknin inniheldur fræðilega úttekt á stöðu og þróun jafnréttismála á vinnumarkaðnum ásamt frásögn af ferlinu við hönnun og þróun á rafrænu Samfélagsuppgjöri.
  Niðurstöður sýna m.a. að hægt er að nota rafrænt Samfélagsuppgjör sem byggir á samræmdum skýrslugerðarramma til að samþætta mikilvæg kynjasjónarmið í samfélagsskýrslur á kerfisbundinn og árangursríkan hátt, bæði skipulagsheildum og öðrum hagaðilum til hagsbóta.

 • Útdráttur er á ensku

  CSR or sustainability reports are a tool to disclose and account for non-finincial information in organisations. These reports identify the effect of the core operation and governance descisions on social, economical and environmental aspects in the internal and external environment of the organisation. Gender equality is one of these non-financial aspects that can be disclosed in CSR or sustainability reports. Various guidlines, goals and principles have been developed but due to the lack of a common structure or framework to measure and reveal information in these reports, they can not be used as a systematic tool for analysis.
  This research investigates the potential benefit of developing a common reporting framework to meet requirements put forward in the Icelandic Gender equality law as well as a theoretical overview of the gender eqality status in the working arena in Iceland. A design and development of an electronic CSR reporting system is also introduced.
  The research conclusions reveal that an electronic CSR reporting system based on a common reporting framework can serve as a tool to systematically incorporate gender mainsteaming in reports on non-financial information that benefit the organisation and other important stakeholders in various ways.

Samþykkt: 
 • 12.9.2017
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/28999


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Gná Guðjónsdóttir 12.09.2017.pdf9.77 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Yfirlýsing - Gná Guðjónsdóttir.pdf199.58 kBLokaðurYfirlýsingPDF