is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara) Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/29040

Titill: 
  • Viðskipta- og siðferðissjónarmið á Íslandi og í Noregi
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Ísland og Noregur eru einu tvö löndin í heiminum sem hafa tekið í gildi lög sem kveða á um lágmarkshlutfall hvors kyns fyrir sig í stjórnum fyrirtækja. Í þessari rannsókn eru viðhorf æðstu stjórnenda, sem hafa áhrif á vilja þeirra til að samþykkja mikilvægi þess að ná fram sem jafnasta hlutfalli karla og kvenna í æðstu stjórnunarstöðum fyrirtækja, byggt á viðskipta- og siðferðissjónarmiðum, borin saman á milli landa. Til að bregðast við lágu svarhlutfalli í gögnunum er notuð tölfræðiaðferð sem byggir á ræktun slembiskógar (e. Random Forest) til að væna tóm gildi í gögnunum. Ályktunarhæfni mælinga sem lýsa þessum sjónarmiðum var metin með höfuðþáttagreiningu (e. Principal Component Analysis) og aðferð hlutdrægra kvaðrata (e. Partial Least Squares). Helstu niðurstöður sýna að beyting viðskiptasjónarmiða skilar skýrari svörum í báðum löndum en beyting siðferðissjónarmiða.

Samþykkt: 
  • 14.9.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/29040


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Viðskipta og siðferðissjónarmið á Íslandi og í Noregi.pdf11.94 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
IMG_9508.JPG2.33 MBLokaðurYfirlýsingJPG