is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/29052

Titill: 
  • Hlutabréfavísitölur. Eru hlutabréfavísitölur Kauphallar Íslands með betri ávöxtun en markaðurinn ?
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð eru hlutabréfavísitölur Kauphallar Íslands og almenna markaðsins bornar saman. Skoðað er hvort Kauphöllinn eða markaðurinn er að ná betri ávöxtun og þá hvað mögulega útskýri muninn. Stiklað er á stóru í þróun vísitalana frá Dow Jones til Kauphallar Íslands og hvernig þær hafa áhrif á fjárfestingar. Farið er yfir helstu aðferðir sem notaðar eru til útreikinga á hlutabréfavísitölum og hvernig þær eru svo leiðréttar.
    Reynt verður að varpa ljósi á það hvort áhættusækni borgi sig í fjárfestum þessara sjóða og hvort munur á Kauphöllinni og hinum almenna markaði og þá sérstaklega Gamma Capital Management og þá hvor sé að standa sig betur.

Samþykkt: 
  • 14.9.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/29052


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Yfirlýsing-Hlutabréfavísitölur.pdf244,59 kBLokaðurYfirlýsingPDF
Hlutabréfavísitölur-kfs7.pdf741,59 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna