en English is Íslenska

Thesis (Bachelor's)

University of Iceland > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/29055

Title: 
  • Title is in Icelandic Heildarstefna Real Madrid undir stjórn Florentino Perez: Fjárhagslegur og knattspyrnutengdur árangur
Degree: 
  • Bachelor's
Keywords: 
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Í þessari ritgerð er greint frá heildarstefnu knattspyrnufélagsins Real Madrid undir stjórn Florentino Perez þar sem leitast verður eftir því að svara spurningunni: eiga knattspyrnufélög að styðjast við stefnumótandi áætlunargerð á 21. öldinni? Real Madrid var stofnað árið 1902 en Perez var forseti félagsins á árunum 2000 – 2006 og tók aftur við stjórn árið 2009 og situr enn við. Perez innleiddi nýja stefnu þegar hann tók fyrst við forsetaembættinu og setti sér tvö markmið: að ná fjárhagslegum stöðugleika og knattspyrnulegum árangri. Ný heildarstefna Perez einkenndist af íþrótta-, félagslegri og markaðsstefnu. Perez tókst að ná markmiðum sínum. Undir hans stjórn jukust heildartekjur Real Madrid töluvert og náði Perez að koma félaginu úr skuldum sem ógnuðu tilvist þess. Real Madrid náði einnig góðum árangri á knattspyrnuvellinum og vann spænsku úrvalsdeildina nokkrum sinnum sem og meistaradeildina. Perez hélt því uppi hefð Real Madrid að ganga vel á vellinum. Í ljósi góðs árangurs Real Madrid eftir innleiðingu nýrrar heildarstefnu gæti verið arðbært og árangursríkt fyrir knattspyrnufélög á 21. öldinni að styðjast við stefnumótandi áætlunargerð.

Accepted: 
  • Sep 15, 2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/29055


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Nebojsa Kospenda-Lokaskjal.pdf468.51 kBOpenComplete TextPDFView/Open
Fylgiskjal skemma.pdf163.7 kBLockedYfirlýsingPDF