is Íslenska en English

Skýrsla

Listaháskóli Íslands > Tónlistardeild / Department of Music > Lokaskýrslur - NAIP / Final reports - NAIP (M.Mus.) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/29109

Titill: 
  • Persónur í tónum
Útgáfa: 
  • September 2017
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð er fjallað um verkefnið Persónur í tónum, en tilgangur þess var að rannsaka hvernig auka má nánd við áheyrendur tónleika í gegnum tónlist samda með ákveðinni tónsmíðaaðferð. Einnig verður skýrt frá því hvernig ólíkar persónuleikakenningar eru notaðar sem grunnur að þessari tónsmíðaaðferð og hvernig farið var að því að tengja þessa heima saman. Að lokum verða vangaveltur um niðurstöður rannsóknarinnar og þá framtíðarmöguleika sem verkefnið hefur upp á að bjóða. Ritgerðin skiptist í fjóra meginkafla og segir sá fyrsti frá þeim persónuleikakenningum sem notaðar voru í verkefninu. Í öðrum kafla verður sagt frá tónsmíðaaðferðinni sem búin var til út frá fyrr nefndum persónuleikakenningum og þriðji kaflinn skýrir frá útkomu rannsóknarverkefnisins. Síðasti kaflinn fjallar síðan um framtíð verkefnisins og önnur möguleg verkefni sem sprottið geta frá þessu.

Samþykkt: 
  • 2.10.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/29109


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Persónur í tónum.pdf381.32 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna