is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Listaháskóli Íslands > Sviðslistadeild / Department of Performing Arts > Lokaverkefni (MFA) / Final projects (MFA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/29118

Titill: 
 • Svarthol
Námsstig: 
 • Meistara
Útdráttur: 
 • SVARTHOL er leikrit sem hverfist um mörk ímyndunar og raunveruleika og allar þær víddir sem hugur okkar heimsækir á ævinni. Par á fertugsaldri dansar á þessum mörkum, lætur sig dreyma um framtíðina, rifjar upp fortíðina en á efiðara með að höndla augnablikið. Hugur og hjarta heyja stríð, átök virðast innbyggð í tilveruna. Þau leita að stað og stund til að mæta hvort öðru og renna saman í eitt. Býr svarið innst inni í öreindum atómsins eða úti í víðáttum geimsins?
  Hún:
  Hefurðu séð stakan fótlegg?
  Hægri fót það er að segja.
  Hann hlýtur að vera einhvers staðar.
  Hann getur ekki bara horfið.
  Í verkinu kljást eðlisfræðingur og tónlistarmaður við spurningar um innsta eðli alls sem er frá ólíkum sjónarhornum. Í stað þess að leitin færi þau nær hvoru öðru gerast óútskýranlegir hlutir sem skilja þau að. Erum við lent í vísindaskáldsögu eða þurfum við kannski að endurskoða allar okkar villtustu hugmyndir um tilveruna?
  Hann:
  Skiptir það máli hvort þetta gerðist í raun og veru eða bara í hausnum á þér? Hver er munurinn?
  Lokaverkefnið er handrit leikritsins Svarthols. Einnig fylgir myndbandsupptaka af leiklestri á verkinu.

 • Útdráttur er á ensku

  Black Hole is a play about all the real and imaginary dimensions one visits in a lifetime. We meet a couple in their mid-thirties with dreams about the future and baggage from the past, but their present is fluctuating. Head and heart wage a war, conflict seems to be at the heart of everything there is. They search for a place where they can truly meet, touch and become one. Their search goes deep into the nuclei of an atom and far out into space.
  "Have you seen a leg?
  A right leg that is.
  It must be here somewhere.
  It can´t just disappear.
  I have a strong feeling that it is gone, never to be found again.
  Who would be interested in a single right leg?
  My leg."
  The play deals with the nature of reality from the perspective of a scientist and a musician who strive to understand what everything is made of. The world up-close seems full of possibilities but even stranger than in their wildest fantasies.
  "Does it matter if it really happened or if you imagined it?
  What is the difference anyways?"
  The final piece is the script of the play Black Hole and a video documentation of a play-reading in Tjarnarbio.

Tengd vefslóð: 
Samþykkt: 
 • 2.10.2017
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/29118


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
svarthol_lokaútgáfa.pdf281.29 kBLokaður til...01.09.2027HeildartextiPDF
blackhole_final.pdf179.62 kBLokaður til...01.09.2027HeildartextiPDF