Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/29150
Verkefnið gengur út á að sýna fram á hvað mætti nota til að smíða raunútgáfu af ljósastýringu við einbreiðar brýr. Í megin atriðum að rannsaka skynjara og ljósabúnað í kerfi sem væri hægt að nota og bera það síðan saman við tilbúin kerfi.
Íslensk Lykilorð: Stýring
Umferð
Ensk lykilorð: Arduino
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Jaðarbúnaður_í_ljósast_við_einbreiðar_brýr.pdf | 2,49 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |