Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/29153
Þetta er meistaraverkefni á sviði verkefnisstjórnunar í byggingarverkfræði og fjallar um kostnaðargreiningar, ferli og þróun kostnaðar. Verkefnið var unnið í samstarfi við Statsbygg og var lögð áhersla á kostnaðaráætlanir þeirra. Greining var gerð á fjórum fullunnum framkvæmdum og kostnaðarþróun metin.Markmið þessa verkefnis var að safna upplýsingum um kostnaðaráætlanir frá opinberum byggingum, byggðum í Noregi, af norsku framkvæmdastjórninni um byggingar og fasteignir: Statsbygg. Að auki rannsaka og greina kostnaðaráætlanir og kostnaðarþróun Statsbygg. Kostnaðaráætlanir og kostnaðaraðferðir voru metnar og tillögur lagðar til úrbóta.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Statsbygg's Cost Estimation Methods.pdf | 2,14 MB | Lokaður til...01.09.2027 | Heildartexti | ||
Skemman_yfirlysing_16.pdf | 18,51 kB | Lokaður | Yfirlýsing |