is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Hólum > Ferðamáladeild > BA verkefni >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/29163

Titill: 
  • Staða Dýrafjarðar sem áfangastaður ferðamanna : sjónarhorn ferðaþjóna
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Markmið þessarar rannsóknar var að skoða stöðu Dýrafjarðar sem áfangastað ferðamanna út frá sjónarhorni ferðaþjónustuaðila. Til að fá sjónarhorn ferðaþjóna voru tekin 5 viðtöl við ferðaþjónustuaðila í Dýrafirði. Niðurstöður viðtalanna voru fléttuð saman við fræðilegan kafla verkefnisins um uppbyggingu og þróun áfangastaða, framboðslíkan Gunn og leitast var við að staðsetja Dýrafjörð í lífsferilslíkani Richards Butlers. Helstu niðurstöður sýndu að staða Dýrafjarðar sem áfangastaður ferðamanna er frekar óviss og er staðurinn enn í uppbyggingu og þróun, og að lítil sem engin sameiginleg ímynd er til staðar fyrir svæðið að mati ferðaþjóna. Viðmælendur höfðu allir jákvætt viðhorf varðandi framtíðarmöguleikum ferðaþjónustu í Dýrafirði og töldu enn vera töluvert svigrúm til þess að þróa áfangastaðinn og bæta ímynd staðarins.

  • Útdráttur er á ensku

    The main objective of this research is to look into Dýrafjörður’s position as a tourist destination from tourism provider’s perspective. To get the provider’s perspective 5 interviews with tourism providers in Dýrafjörður were conducted. Findings were interwoven speculatively with the theoretical chapter of the research regarding development and evolution of destinations, including Gunn’s supply model and an attempt was made to situate Dýrafjörð in Richards Butler’s model of tourist area life cycle. Main findings indicated that Dýrafjörður’s position as a tourist destination is uncertain, the place is still developing and building infrastructure. Interviewees were all optimistic regarding future tourism possibilities in Dýrafjörður and they claimed that there are still opportunities for further development of Dýrafjörður as a tourism destination. Strengthening the image of Dýrafjörður as a tourism destination is of importance.

Samþykkt: 
  • 16.10.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/29163


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Staða Dýrafjarðar sem áfangastaður ferðamanna; sjónarhorn ferðaþjóna.pdf873.87 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna