is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskólinn á Bifröst > Lagadeild > Meistaraverkefni í lagadeild (MA/ML) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/29164

Titill: 
  • Virðisaukaskattur í starfsemi fjármálafyrirtækja
  • Titill er á ensku Value Added Tax in financial services
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Ritgerðin er á sviði skattaréttar en afmarkast við virðisaukaskatt. Nánar tiltekið við 10. tölul. 3. mgr. 2. gr. laga nr. 50/1988 sem kveður á um undanþágu banka, sparisjóða og annarra lánastofnana, svo og verðbréfamiðlunar frá innheimtu og greiðslu virðisaukaskatts af þjónustu þeirra. Einnig að því marki sem nauðsynlegt er við þær réttarreglur er varða starfsumhverfi fjármálafyrirtækja.
    Í ritgerðinni var leitast við að greina eftirfarandi:
    Hvaða starfsemi fjármálafyrirtækja telst skattskyld í skilningi laga nr. 50/1988 um virðisaukaskatt.
    Hvaða þættir í starfsemi fjármálafyrirtækja teljast undanþegnir virðisaukaskatti samkvæmt lögunum.
    Hvernig ber að fara með samsetta þjónustuþætti þegar mörk skattskyldu og undanþágu skarast.
    Hvernig ber að fara með þjónustu fjármálafyrirtækja til eigin nota með tilliti til virðisaukaskatts.
    Farið var yfir hvort og þá hvaða heimildir fjármálafyrirtæki hafa til nýtingar innskatts og samhengi virðisaukaskatts og fjársýsluskatts, sbr. lög nr. 165/2011. Jafnframt var fyrrgreind undanþága skoðuð með tilliti til þess hvort hún tæki til annarra aðila í sambærilegri starfsemi. Einnig voru valin álitaefni úr danskri og evrópskri skattframkvæmd til samanburðar.
    Meginniðurstaða ritgerðarinnar er sú að mörg álitaefni eru til staðar þegar kemur að túlkun á því hvaða þjónusta í fjármálastarfsemi skuli bera virðisaukaskatt. Ljóst er að endurskoða þarf undanþáguákvæðið og setja skýrari reglur um túlkun þess.

  • Útdráttur er á ensku

    This thesis is written in the field of tax law, focusing on value added tax. More specifically to Article 2(3)10 of Act No. 50/1988 on Value Added Tax, which stipulates that banks, savings banks and other credit institutions, as well as securities trading are exempt from charging value added tax on provision of services. Also as needed law on financial services.
    The thesis is intended to define the following:
    • which part of financial services is seen as subject to value added tax under Act No. 50/1988 on Value Added Tax,
    • which part of financial services is seen as exempt from value added tax according to the Act,
    • how to treat composite services from a value added tax perspective when part of the services is seen as exempt from value added tax and part of the services is seen as subject to value added tax,
    • how financial undertakings are to treat services for own use from a value added tax perspective.
    The thesis addresses if and then which conditions apply for input deductions for financial undertakings as well the value added tax in conjunction with the financial activity tax, cf. Act No. 165/2011. At the same time the aforementioned exemption was explored to analyze whether it applies to other undertakings in similar operations. Also, selected examples from Danish and European tax procedure are discussed for comparison.
    The main conclusion of the thesis is that there still are many questions when it comes to interpret which financial services are subject to value added tax. The Article on the exemption should be revised and rules on its interpretation should be clearer.

Samþykkt: 
  • 16.10.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/29164


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
MA Ritgerd Skemma.pdf801,1 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Yfirlýsing Sigrún Rósa Björnsdóttir.pdf66,83 kBLokaðurYfirlýsingPDF