is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/29209

Titill: 
  • Samvinnunám sem kennsluaðferð í stærðfræði
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í verkefninu eru skoðaðar þrjár mikilvægar leiðir til samvinnunáms. Í bekkjar-umræðum setur kennarinn fram verkefni sem nemendur í sameiningu undir handleiðslu kennarans. Í paravinnu velur kennarinn verkefni sem hentar vel til hvetja nemendur til að ræða saman. Í hópavinnu þurfa nemendur að vinna saman og leytast kennari við að raða í hópa svo hver og einn nemandi geti látið hæfileika sína í ljós. Skoðuð eru nokkur atriði sem kennarinn þarf að hafa í huga þegar verkefni eru valin og kennslustund undirbúin, m.a. þær reglur og vinnuaðferðir sem nemendur þurfa að tileinka sér. Að lokum voru tekin saman verkefni sem hægt er að nota í samvinnunámi.

Samþykkt: 
  • 24.10.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/29209


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaritgerð_Svala_Margrét.pdf919.02 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Fylgiskjal.pdf401.75 kBLokaðurFylgiskjölPDF