is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Bifröst > Lagadeild > Lokaverkefni í lagadeild (BS) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/2921

Titill: 
 • Tengsl vinnuveitanda og starfsmanns sem skilyrði reglunnar um vinnuveitandaábyrgð : vinnusamningar og verksamningar
Titill: 
 • A connection between employer and employee as a provision for Vicarious liability : Contracts of employees and independent contractors
Námsstig: 
 • Bakkalár
Útdráttur: 
 • Fram að gildistöku skaðabótalaganna nr. 50/19931 var skaðabótaréttur utan samninga að mestu
  leiti bundinn í óskráðum reglum, lögin voru svo að mestu byggð á þessum óskráðu meginreglum.
  Markmið þessarar ritgerðar er að fjalla um tengsl vinnuveitanda og starfsmanns, sem skilyrði
  þess að sá sem fyrir tjóni verður, geti reist bótarétt sinn á grundvelli reglunnar um
  vinnuveitandaábyrgð. Einnig verður farið ítarlega í þann mun sem gerður er á þeim aðilum er
  vinna samkvæmt verksamningum annars vegar og vinnusamningum hins vegar. Verður það gert
  með vísan til dómafordæma Hæstaréttar Íslands svo og skráðra og óskráðra reglna
  skaðabótaréttar

Samþykkt: 
 • 2.6.2009
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/2921


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BSritgerd_ReynirSvavar_vor2009_fixed.pdf371.23 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna