is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/29215

Titill: 
 • Fullorðinsfræðsla á Íslandi : „orð eru til alls fyrst“
Námsstig: 
 • Meistara
Útdráttur: 
 • Tilgangur ritgerðarinnar er að veita innsýn í þá orðræðu sem á sér stað um fullorðinsfræðslu á Íslandi á öðrum áratug 21. aldar og að álykta um möguleg áhrif hennar á fullorðinsfræðslu á Íslandi.
  Ritgerðin byggist á því að orðræðugreina skjöl til að greina hvernig tungumálið tengir saman og sýnir tilgang og markmið.
  Ákveðið þrástef hefur myndast um lágt menntunarstig íslensku þjóðarinnar hjá stjórnvöldum. Að baki má greina viðskiptaleg viðhorf sem er samkeppni um vöru og þjónustu ásamt þörf atvinnulífsins fyrir menntað vinnuafl. Frá tilkomu laga um framhaldsfræðslu (nr. 27/2010) hefur orðræðan á vettvangi fullorðinsfræðslu og stjórnvalda snúist nær eingöngu um markhóp framhaldsfræðslunnar sem er fullorðið fólk 20 ára og eldri með litla formlega menntun. Aðrar raddir vantar og virðast þær ekki ná inn í orðræðu stjórnvalda og bendir það til þöggunar. Fullorðinsfræðsla er víðtækt hugtak og nær yfir stóran hóp fullorðins fólks. Framhaldsfræðsla nær aftur á móti einungis yfir skilgreindan hóp fullorðins fólks og því stendur stór hópur fyrir utan markhóp hennar. Margir þeir sem standa fyrir utan markhóp framhaldsfræðslu hafa lokið framhaldsskólaprófi, starfsréttindum eða jafnvel háskólanámi sem nýtist þeim ekki í atvinnulífinu. Einnig henta í sumum tifellum ekki fræðslutilboð framhaldsfræðslu einstaklingum í markhópnum.
  Styrkleiki framhaldsfræðslunnar er sá að framhaldsfræðslan fær fjármagn frá stjórnvöldum og því hefur framhaldsfræðslan bolmagn til þess að ráða til sín starfsfólk með mikla sérfræðikunnáttu en veikleiki hversu langt ferlið er við að bjóða upp á námsúrræði. Styrkleiki annarra fræðsluaðila er sveigjanleiki og það að geta brugðist fljótt við færniþörf einstaklinga og atvinnulífs. Veikleiki er að þessir fræðsluaðilar þurfa að treysta á framboð og eftirspurn.

 • Útdráttur er á ensku

  The purpose of the thesis is to provide an insight into the rhetoric of adult education in Iceland in the second decade of the 21st century, and to conclude its possible impact on adult education.
  The essay is based on discourse analysis of documents to analyze how the language connects and shows the purpose.
  Certain aspirations have formed about the low educational level of the Icelandic nation with the government. The following can be analyzed by identifying trade-related attitudes that compete for goods and services, as well as the need for the workforce for skilled labor. Since the advent of the Adult Education Act (No. 27/2010), the discourse has been been dominated by issues concerning the segment of adult education targeting almost exclusively adults aged 20 and over, with short formal education. Other voices are missing in the discours, and their perspective can not be heard. Adult education is a broad concept and covers a large group of adults. But since the Adult Education Act was passed in 2010 the discourse in Iceland is dominated by issues conserning the targetgroup of the act, and other aspects of adult education have recieved much less attention. The strength of actors targeting adults with short formal education is that it because of the Act, they have the capacity to hire staff with a high level of specialist skills, but a weakness is the long process of offering new educational offerings and resources. An important strength however of actors aiming at a broader target group is flexibility and ability to respond quickly to the needs of individuals and the business community. An inbuilt weakness is understandably that they need to rely fluctuating demand.

Samþykkt: 
 • 24.10.2017
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/29215


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
kristinthorarinsdottir_110917_Lokaskjal.pdf1.49 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
kristin_thorarinsd_yfir.pdf200.64 kBLokaðurYfirlýsingPDF