is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/29217

Titill: 
  • Áskoranir og ögranir
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Þetta verkefni er unnið sem lokaverkefni til B.Ed- gráðu í grunnskólakennslu við kennaradeild við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Þessi ritgerð er í senn heimildaritgerð um lestur og rannsókn á framkvæmd á aðferð sem líkist PALS. Einnig gerir höfundur grein fyrir framkvæmd rannsóknar og hvers vegna breytt var um kennsluhætti. Það er engin ein rétt kennsluaðferð til að kenna lestur en að notast við fjölbreyttar leiðir til að bæta lestrarkennslu eru líklegri til að ná árangri. Fyrst er fjallað almennt um læsi og þær kenningar sem skipta máli í tengslum við lestur. Þá er vikið að umfjöllun um rannsóknina og tilgang hennar og árangur, sem var undraverður. Niðurstöður rannsóknarinnar styðja samræmið á milli góðrar lestrarfærni og aukinnar ánægu á lestri. Huga þarf vel að kennsluaðferðum og skipulagningu lestrarkennslu ungra barna.

Samþykkt: 
  • 24.10.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/29217


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Áskoranir og ögranir B.Ed.pdf2.68 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
paley_yfirl.docx31.16 kBLokaðurYfirlýsingMicrosoft Word