is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Akureyri > Hug- og félagsvísindasvið > B.A./B.Ed. verkefni >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/29276

Titill: 
 • Bændablaðið í máli og myndum
Námsstig: 
 • Bakkalár
Útdráttur: 
 • Í ritgerðinni er leitast við að skoða þróun búnaðarblaða á Íslandi með áherslu á Bændablaðið sem gefið er út af Bændasamtökum Íslands. Farið er yfir sögu blaðsins, stöðu þess í dag og horfa til framtíðar. Þá eru búnaðarblöð í nágrannalöndunum skoðuð og borin saman við Bændablaðið á Íslandi. Blaðið inniheldur margvíslegan fróðleik fyrir bændur og alla áhugamenn um landbúnað og lífið í hinum dreifðu byggðum. Upplag Bændablaðsins er að jafnaði 32.000 eintök og því er dreift um allt land ókeypis. Hægt er að nálgast blaðið m.a. sundstöðum, á bensínstöðvum, í verslunum og söluturnum um allt land”. Ritgerðin skiptist í tvo hluta, myndband upp á 18.43 mínútur um Bændablaðið þar sem ritstjórn þess er heimsótt og farið í prentsmiðju Morgunblaðsins þar sem blaðið er prentað. Fjórir bændur eru líka sóttir heim og spurðir út í blaðið. Ritgerðin sjálf er 28 síður. Þar er m.a. talað við fyrsta ritstjóra blaðsins og núverandi ritstjóra.

 • Útdráttur er á ensku

  The media is often referred to as the fourth power, because they are so powerful in western societies, after legislative power, executive power and judicial power. The media plays an important role, not the least in the local community where people can get news and interesting information from local media. The local media and district newspaper in rural areas are also very important. In this context it is apt to mention Bændablaðið which Bændasamtök Íslands have published and owned since year 1995. In this thesis, the Farmer´s Newspaper- Bændablaðið is discussed, its founding, its history and its status as a newspaper
  serving the farming community and rural areas. A part of the BA project is a video where I interview four farmers on Bændablaðið and where I monitor how the paper is produced. The main results of the project were that there is general contentment with Bændablaðið, the paper is well managed, and provides income for its owners. Then it can be seen in the project that Bændablaðið is the voice of the countryside and of rural areas. The printed edition of Bændablaðsins is popular, but the digital world is increasing its pressure as the website, www.bbl.is is getting more and more popular as technology develops further.
  Key Words: The Media, District newspapers, Local media, Bændablaðið, rural areas.

Samþykkt: 
 • 18.12.2017
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/29276


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BA ritgerð Bændablaðið Magnús Hlynur Hreiðarsson, skilað 7. maí 2017 -pdf.pdf706.64 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Myndband BA ritgerð, Bændablaðið, Magnús Hlynur Hreiðarson, skilað 5. maí 2017.mp4447.43 MBOpinnViðaukiMPEG VideoSkoða/Opna