Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/29333
Meginviðfangsefni þessarar ritgerðar er að skoða breytingastjórnun. Farið verður
yfir þær áskoranir sem fylgja innleiðingarferli breytinga og líðan starfsmanna.
Hvað þarf að hafa í huga við að innleiða árangursríkar breytingar og farið ofan í
átta þrep Kotters við að innleiða þær. Farið verður yfir það umhverfi sem fyrirtæki
starfa í og hvernig það muni breytast í náinni framtíð. Rýnt verður í
leiðtogahlutverkið og farið yfir þau einkenni sem stjórnandi þarf að búa yfir.
Stuðst var bækur og greinar um breytingastjórnun, fyrirtækjamenningu og
framtíð fyrirtækja
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Ritgerð_Breytingastjórnun_pdf skjal.pdf | 1,09 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
kvittun skemman.pdf | 63,54 kB | Lokaður | Yfirlýsing |