is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/29367

Titill: 
  • Hvað eru þau að nota? Breytingar á áfengis-, tóbaks- og vímuefnaneyslu barna og unglinga frá árinu 1995 til ársins 2015
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Verkefni þetta er lokaverkefni til BA prófs í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands. Markmið ritgerðarinnar er að kanna neyslu áfengis, tóbaks og annarra vímuefna á meðal barna og unglinga frá árinu 1995 til ársins 2015.
    Meginniðurstöður sýna að töluvert hefur dregið úr neyslu barna og unglinga á áfengi, tóbaki og öðrum vímuefnum á tímabilinu. Eftirlit foreldra dregur úr líkum á neyslu barna og unglinga á áfengi, tóbaki og vímefnum en jafningjar sem neyta áfengis, tóbaks og vímuefna auka líkur á að börn og unglingar neyti efnanna einnig. Vissir einstaklingsþættir barna og unglinga, eins og hvatvísi eða sjálfstraust, geta svo einnig haft áhrif á neyslu þeirra á áfengi, tóbaki og öðrum vímuefnum.
    Ýmis úrræði eru í boði á Íslandi fyrir börn og unglinga sem glíma við vímuefnavanda og fjölskyldur þeirra. Niðurstöður sýna að áhersla er á sjálfsstyrkingu þeirra barna og unglinga sem nýta sér meðferðarúrræðin ásamt því að unnið er að því að styrkja og efla samband við foreldra.

Samþykkt: 
  • 9.1.2018
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/29367


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Yfirlýsing_HörnRagnarsdóttir.pdf3.51 MBLokaðurYfirlýsingPDF
Hörn Ragnarsdóttir.pdf683.71 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna