is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár) Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/29404

Titill: 
  • Innflytjendur í framhaldsskólum á Íslandi: Staða og þekking nemenda af erlendum uppruna í framhaldsskóla
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Undanfarna áratugi hafa orðið miklir fólksflutningar í heiminum. Eitt af þessum löndum sem hefur myndast fjölmenningsamfélag er Ísland. Hérlendis flytja margir einstaklingar af erlendum uppruna vegna þess að Ísland hefur uppá að bjóða gott heilbrigðiskerfi, næga atvinnu og skólagöngu fyrir einstaklinga og fjölskyldurfólk af erlendum uppruna. Í ljósi þess að innflytjendum hefur fjölgað hérlendis í takt við atvinnu í landinu er ljóst að margar þeirra sækja um námi á framhaldsskólastigi. Innflytjendur sem eru á milli 21 – 45 ára sem koma til landsins, rannsóknir hafa sýnt fram á að þeir sækja flestir um skólanám. Þessi hópur hefur að gegna viðkæmri stöð í skólakerfinu vegna þeirra tungumálaerfiðaleika og skortur af stuðningur sem þeir kunna að hafa. Auk þess er ekki mikil þjónusta í boði fyrir þennan hóp fólks en til er námskeið á framhaldsskóla stigi sem ber heitið Íslenska sem annað mál (ÍSA). Nokkrar rannsóknir hafa verið gerðar á nemendum af erlendum uppruna í framhaldsskóla og flestum þeirra ber saman um niðurstöður, þær eru að íslenskt tungumál er þeim afar erfitt og félagsleg tengsl við samnemendur eru afar lítill, þetta getur leitt til félagslegrar einangrunar. Framhaldsskólar í landinu standa frami fyrir miklum áskorunum vegna fjölda innflytjenda og áhrif þeirra á skóakerfið sem og brotfall þeirra úr námi. Að koma á móts við þennan hóp fólks er brýn nauðsyn og félagsleg ráðgjöf er sérsvið sem aðstoðar þessa nemendur í skólakerfinu. Í niðurstöðum ritgerðarinnar er ljóst að þessi nemendur eru í miklum erfiðleikum í náminu og geta lítið gert til að bæta stöðu sína. Þeir eru í aukinni hættu á að lenda í einelti og hætta í skóla sökum tungumálakunnáttu og lítilla félagslegra tengsla við samnemendur sína.

Samþykkt: 
  • 12.1.2018
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/29404


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BA ritgerð- Óliver PDF.pdf426.77 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Óliver yfirlýsing.pdf303.14 kBLokaðurPDF