en English is Íslenska

Thesis (Master's)

University of Iceland > Hugvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Hugvísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/29412

Title: 
 • Title is in Icelandic Svifið vængjum þöndum Stílæfingar
Degree: 
 • Master's
Abstract: 
 • Abstract is in Icelandic

  Verkefni þessarar meistararitgerðar er bókin Exercices de style eftir franska rithöfundinn Raymond Queneau. Exercices de style er einstök bók. Queneau teflir hér fram 99 tilbrigðum um litla, einfalda sögu. Hún er sögð í mismunandi stílbrigðum og alls kyns orða- og stafaleikjum, í ljóðum og á mállýskum.
  Verkefnið skiptist í tvo hluta. Í fyrri hlutanum er rætt um höfundinn, ævi hans og verk, um þetta einstaka verk og áhrif þess allt frá því það var fyrst gefið út 1947. Þá er fjallað um helstu kenningar þýðingafræði, en margbreytileiki æfinganna 99 gefur þýðandanum einstakt tækifæri til að spreyta sig á helstu aðferðum fræðigreinarinnar t.d. Skopos-kenningunni og Jafngildi. Einnig er rætt um þýðingarferlið og fjórar þýðingar eru teknar til samanburðar: á ensku, þýsku, dönsku og sænsku. Með samanburði þessara þýðinga er leitað svara við spurningunni hvort þetta flókna verk, Exercices de style, sé ef til vill ókleifur tindur.
  Seinni hluti verkefnisins er íslensk þýðing allra 99 tilbrigða Exercices de style eftir Raymond Queneau. Vonandi sannar íslenska þýðingin, líkt og 35 þýðingar verksins á mismunandi tungumál, að verkið er kleifur tindur nái þýðendur að svífa vængjum þöndum og öðlast eigið frelsi undan brellum höfundarins.

Accepted: 
 • Jan 15, 2018
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/29412


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Rut - Ritgerð - net.pdf6.27 MBOpenComplete TextPDFView/Open
Skemman.jpeg1.27 MBLockedSupplementary DocumentsJPG