is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/29413

Titill: 
  • Þessi mynd er bönnuð öllum. Heimildarmynd um bannaðar kvikmyndir á Íslandi
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Þessi greinargerð er hluti af meistaraverkefni mínu í hagnýtri menningarmiðlun. Hinn hlutinn er heimildarmyndinn Þessi mynd er bönnuð öllum. Er þessari greinargerð ætlað að kafa dýpra í umfjöllunarefni myndarinnar, skoða nánar miðlunarleiðina sjálfa og þar að auki útskýra betur þá vinnu sem lá að baki.
    Árið 1983 voru svokallaðar „ofbeldiskvikmyndir” bannaðar með lögum á Íslandi. Þessi mynd er bönnuð öllum ásamt meðfylgjandi greinargerð er ætlað að skoða þá umræðu sem fylgdu þessu banni og varpa ljósi á þessa sérkennilegu sögu. Fjallað er um hvað það var sem leiddi að þessu banni, réttlætingu þess, umhverfið sem það skapaði ásamt því að skoða stuttlega hvort það sé eitthvað sem réttlætir ritskoðun.

Samþykkt: 
  • 15.1.2018
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/29413


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Friðrik Már - Greinargerð MA.pdf388.39 kBLokaður til...01.01.2038HeildartextiPDF
friðrik yfirlýsing.pdf308.65 kBLokaðurPDF