is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/29435

Titill: 
  • Af íslensku á grísku: Þýðing á hluta af Snörunni eftir Jakobínu Sigurðardóttur
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Þessi ritgerð er lokaritgerð til BA-prófs í Íslensku sem öðru máli. Ηún er í tveimur meginhlutum. Fyrri hlutinn er fræðileg umfjöllun um þýðingar, þýðingafræðileg hugtök og vandamál tengd þýðingu minni á hluta af Snörunni eftir Jakobínu Sigurðardóttur. Seinni hluti er þýðingin sjálf. Þýtt er af íslensku yfir á grísku.
    Þessi þýðing er ætluð grískum lesendum enda skiptir aldur og menningarlegur bakgrunnur ekki máli. Bókin er óneitanlega pólitísk og ef til vill gætu yngri lesendur, svo sem unglingar, átt erfitt með að skilja þann pólítíska bakgrunn. Á hinn bóginn eiga Grikkir sjálfir sér langa sögu um pólitískar deilur. Að mati höfundar hentar þessi bók vel grískum lesendum.

Samþykkt: 
  • 18.1.2018
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/29435


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Bergljót Nikulásdóttir3.pdf518.19 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
anonym3170_doc05336320180118134934.pdf41.86 kBLokaðurYfirlýsingPDF