is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár) Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/29446

Titill: 
  • Marvel í ljósi sögunnar: Hvernig gullaldartímabil Hollywood lagði línurnar að ofurhetjuveldi Marvel
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Á síðustu tíu árum hafa kvikmyndir um ofureflda einstaklinga, betur þekktar sem ofurhetjumyndir, notið gífurlegra vinsælda. Við framleiðslu þeirra er eitt fyrirtæki sem stendur upp úr, en það er myndasögufyrirtækið Marvel. Árangur þeirra er einstakur, en fyrirtækið sérhæfir sig í framleiðslu á aðeins einni tegund kvikmynda og þátta, og markar sér því sérstöðu meðal annara kvikmyndaframleiðslufyrirtækja Bandaríkjanna. Að þessu leyti er vert að beina sjónum að gullaldartímabili Hollywood, þar sem nokkur fyrirtæki voru leiðandi á markaðnum og áhersla var lögð á samvinnu og samninga þeirra á milli. Þetta skilaði af sér gífurlegri skilvirkni í framleiðslu kvikmynda fyrir fyrirtækin. Hér verður leitast eftir að skoða hvað einkennir þetta tímabil vestrænnar kvikmyndaframleiðslu og að hvaða leyti framleiðsla Marvel tekur mið af því sem áður kom.

Samþykkt: 
  • 19.1.2018
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/29446


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Marvel í ljósi sögunnar.pdf546.86 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Yfirlýsing Stefán Atli.pdf310.78 kBLokaðurYfirlýsingPDF