Please use this identifier to cite or link to this item: https://hdl.handle.net/1946/29457
Lokaritgerðin er þýðing úr íslensku yfir á litáísku á nokkrum köflum úr bókinni Indjáninn eftir Jón Gnarr. Ritgerðinni er skipt í tvennt. Fyrri hlutinn er fræðileg umfjöllun en síðari hlutinn er þýðingin sjálf.
Fyrri hluti ritgerðarinnar skiptist í þrjá kafla. Í fyrsta kafla er höfundurinn, Jón Gnarr, kynntur, mikilvægustu verk og atburðir lífs hans og einnig fjallað um bókina, söguþráð hennar og stíl. Annar kafli er fræðileg umfjöllun um þýðingarhugtök og þýðingaraðferðir sem voru notaðar í þýðingunni. Í þriðja kafla eru rædd þýðingavandamál sem komu fram við að þýða manna- og staðarnöfn, menningartengd orð, tilvísanir og orðatiltæki. Að lokum eru lokaorð þar sem allt er samantekið.
Filename | Size | Visibility | Description | Format | |
---|---|---|---|---|---|
Giedre Razgute_Indenas_BA.pdf | 437,34 kB | Open | Complete Text | View/Open | |
Yfirlýsing um meðferð_Giedre Razgute.pdf | 26,29 kB | Locked | Yfirlýsing |