Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/29545
This thesis introduces a prototype which can control the rotation speed and direction of a three-phase induction motor. It can run a three-phase induction motor of up to 1 HP, rated at 60 Hz. The prototype consists of a microcontroller, along with other components, which operates a variable frequency drive, which in turn drives the motor.
The prototype is controlled through a wireless network (wifi) by a mobile device. An app was designed for Android devices to operate the prototype. This allows the user to stay mobile while setting a motors speed and rotation direction. It could prove useful to employees who currently depend on stationary computers to control a motor system.
The thesis contains information on the components selected, which combined form the functional prototype, background information on key aspects, how the components are connected and utilized and the final result after research, assembly, development and testing.
Ideas will be discussed regarding further development, in case anyone is interested in continuing and improving the prototype.
Ritgerð þessi kynnir til sögunnar frumgerð sem stjórnar hraða og snúningsátt þriggja fasa riðstraumsmótors. Frumgerðin getur stjórnað þriggja fasa riðstraumsmótor sem er allt að 1 hestafl og metinn fyrir 60 Hz. Frumgerðin samanstendur af örtölvu, ásamt öðrum íhlutum, sem stýrir tíðnibreyti sem keyrir síðan mótorinn.
Frumgerðinni er stjórnað af fjarskiptatæki í gegnum þráðlausa nettengingu (wifi). Forrit fyrir Android fjarskiptatæki var hannað til að stýra frumgerðinni. Þetta gerir notanda kleift að geta hreyft sig um á meðan hann stillir hraða og snúningsátt mótorsins. Frumgerðin gæti nýst starfsmönnum sem í augnablikinu nota kyrrstæðar tölvur til að stýra mótorkerfi.
Ritgerðin inniheldur upplýsingar um valda íhluti, sem saman mynda frumgerðina, grunnupplýsingar um lykilatriði, hvernig íhlutir eru tengdir og notaðir og lokaniðurstöðu eftir rannsókn, samsetningu, þróunarvinnu og prófunum.
Hugmyndir varðandi áframhaldandi þróun verða ræddar, ef svo skyldi vera að einhver hafi áhuga á áframhaldandi þróun á frumgerðinni.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Remote Control of a 3-Phase Induction Motor Using a Mobile App and Wireless Communication - Sigþór Einarsson.pdf | 1,89 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
Yfirlysing_Skemman.pdf | 305,67 kB | Lokaður | Yfirlýsing |