Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/29557
Þetta verkefni er umfjöllunar og hönnunarverkefni um loftaplötur. Í fyrri hluta verkefnisins eru fjallað um ýmis burðarkerfi loftaplatna og kostir og gallar metnir.
Í síðari hluta verkefnisins er plata í skrifstofubyggingu hönnuð með eftirspenntum köplum. Sama plata er síðan hönnuð aftur með holplötum og delta bitum í samstarfi við framleiðanda. Í lokin er gerð kostnaðargreining til að meta hvort kerfið sé hagkvæmara.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Lokaverkefni Ómar Logi.pdf | 8.86 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |