Please use this identifier to cite or link to this item: https://hdl.handle.net/1946/29557
Loftaplötur
Þetta verkefni er umfjöllunar og hönnunarverkefni um loftaplötur. Í fyrri hluta verkefnisins eru fjallað um ýmis burðarkerfi loftaplatna og kostir og gallar metnir.
Í síðari hluta verkefnisins er plata í skrifstofubyggingu hönnuð með eftirspenntum köplum. Sama plata er síðan hönnuð aftur með holplötum og delta bitum í samstarfi við framleiðanda. Í lokin er gerð kostnaðargreining til að meta hvort kerfið sé hagkvæmara.
| Filename | Size | Visibility | Description | Format | |
|---|---|---|---|---|---|
| Lokaverkefni Ómar Logi.pdf | 8,86 MB | Open | Complete Text | View/Open |