is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > BSc Verkfræðideild (áður Tækni- og verkfræðideild) og íþrótta-, iðn- og tæknifræði -2019 / Department of Engineering (was Dep. of Science and Engineering) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/29560

Titill: 
  • Hönnun og forritun á rafbúnaði í Drangey SK
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Verkefnið er að hanna og forrita búnað fyrir millidekkið og lestarkerfið í Drangey SK skip í eigu FISK Seafood sem kemur til landsins mánaðarmótin ágúst/september. Minn þáttur í skipinu var að sækja tóm kör niður í lest koma þeim upp að 3 starfstöðvum þar sem fyllt er á körin, þaðan eru þau send full af fisk aftur niður í lest. Útkoman verður fullhönnuð raflögn og forritun á búnaði sem sér til þess að vinnsla verði eins örugg og hröð og mögulegt er.

Samþykkt: 
  • 14.2.2018
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/29560


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaverkefni - Arni Snaer - Drangey.pdf3.34 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna