Please use this identifier to cite or link to this item: https://hdl.handle.net/1946/29571
Hermun götulýsingar og þétting byggðar
Markmið verkefnisins var að gera samanburð á mismunandi ljósgjöfum götulýsingar og út frá því skoðað hvort lýsingarnar stæðust nýjustu staðla. Ásamt því var skoðað hversu mikil birta félli á byggingu þar sem þétting byggðar á sér stað. Notast var við Street Lighting og Outdoor and building planning sem eru götu-, innan og utanhúss lýsingar hermi forrit og tilheyrir það Dialux Evo lýsingar hermiforritinu. Einnig var fjallað almennt um ljós, lýsingar hugtök, virkni og uppbyggingu ljóstvist.
| Filename | Size | Visibility | Description | Format | |
|---|---|---|---|---|---|
| Hermun götulýsingar og þétting byggðar.pdf | 7,3 MB | Open | Complete Text | View/Open |