Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/29573
Það vandamál sem við stöndum helst frammi fyrir við hleðslu á rafmagnsbílum þá sérstaklega í fjölbýlishúsum er sú að mikið álag fylgir hleðslu og oft á tíðum er ekki gert ráð fyrir slíku álagi á heimtaugar og dreifistöðvar. Því er hugsunin með þessu verkefni að búa til álagsstýringu sem stýrir notkun tengla fyrir hleðslustöðvar sem fylgist með notkun hvers notanda svo hægt sé að borga fyrir rétta rafmagnsnotkun.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Hledsluvit.pdf | 9.71 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
Hledsluvit_vidaukar.pdf | 7.7 MB | Opinn | Viðauki | Skoða/Opna |