Please use this identifier to cite or link to this item: https://hdl.handle.net/1946/29578
Framleiðsluaðferð á sílikonhulsum með nýjum hráefnum.
Tilgangur verkefnisins er að rannsaka nýja framleiðsluaðferð á sílikonhulsum með nýjum hráefnum með það að markmiði að fækka
framleiðsluskrefum og einfalda framleiðsluferlið.
Við vinnslu á verkefninu var sett upp aðstaða til þess að framleiða sílikonhulsur, steyptar frumgerðir af sílikonhulsum með mismunandi
hráefnum og gerðar mælingar og prófanir á þeim. Hráefni voru þróuð í samstarfi við birgja Össurar.
Markmið var sett á að vera með tilbúna eftirlíkingu af Comfort cushion hulsu frá Össur til þess að sannreyna að framleiðsluaðferðin
virkar. Það tókst að sýna fram á að aðferðin virkar og að hægt væri að fækka skrefum og stytta framleiðslutímann með því að nota ný hráefni.
Össur| Filename | Size | Visibility | Description | Format | |
|---|---|---|---|---|---|
| Lokaskýrsla.pdf | 29,55 MB | Locked Until...2137/12/31 | Complete Text |