Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/29579
Markmið verkefnisins er að hanna og velja íhluti til sjálfvirknivæðingar framleiðslu Set ehf. á loftunarrörum. Þessu markmiði verður náð með notkun á Fanuc S-420i F róbót sem til staðar er í fyrirtækinu. Þá verður umhverfi
róbótsins einnig hannað til að standast öryggiskröfur skv. viðeigandi stöðlum. Sjálfvirknivæðing á framleiðslu loftunarröra er liður í því að gera framleiðsluna skilvirkari, auk þess að lágmarka kostnað til lengri tíma.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Bsc-Jon-2017.pdf | 17.34 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |