is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > BSc Tækni- og verkfræðideild (-2019) / School of Science and Engineering >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/29581

Titill: 
  • Niðurreki girðingastaura
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Hannaður var búnaður til að auðvelda og bæta öryggi við girðingavinnu í sveitinni. Þessi búnaður verður settur framan á ámoksturstæki dráttarvélar. Búnaðurinn er með lóðrétta festingu fyrir 30 staura og matar sig sjálfur. Hægt er að stýra halla búnaðarins með ámoksturstækjunum svo að staurinn fari lóðrétt niður í jörðina. Staurinn er rekinn niður með tveimur áföstum vökvatjökkum. Flestir bændur reka niður girðingastaura sína með skóflu ámoksturstækja en til þess nota þeir vökvatjakka þeirra. Þessi aðferð krefst þess að tveir menn séu að verki. Annar heldur staurnum á meðan hinn rekur hann niður með ámoksturstækjunum. Þetta getur skapað hættu fyrir þann sem er undir skóflunni.

Samþykkt: 
  • 15.2.2018
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/29581


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BSC Ólafur Jósef Ólafsson 2017.pdf6.12 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna