is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > BSc Tölvunarfræðideild / Department of Computer Science >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/29615

Titill: 
  • Men & Mice Suite Extended Device Support
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Men & Mice Suite Extended Device Support er lokaverkefni grunnnáms í hugbúnaðarverkfræði við Háskólann í Reykjavík. Verkefnið var unnið í samstarfi við fyrirtækið Men & Mice. Afurðin er forrit sem flytur upplýsingar um Cisco Meraki net, tæki og notendur yfir í Men & Mice DDI Suite. Markmið verkefnisins er að gera stórum fyrirtækjum, sem bæði eru að nýta sér Cisco Meraki Dashboard og Men & Mice DDI Suite, kleift að geyma öll gögnin sín á sama stað. Það einfaldar yfirsýn, stjórnun og eftirlit með þeim gögnunum sem fyrirtækin eru að vinna með.

Samþykkt: 
  • 15.2.2018
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/29615


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaverkefni-haust-2017-hopur4-menandmice.pdf885,71 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna