is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > BSc Tölvunarfræðideild / Department of Computer Science >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/29623

Titill: 
  • Kerfi til þjálfana og merkinga í þróun djúpra tauganeta
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Tilgangurinn með þessu verkefni var að koma upp kerfi sem fyrirtækið Marel getur notast við til að þjálfa og bæta tauganet sem greinir gæði fiskflaks útfrá röntgenmynd. Höfum við hannað kerfi sem annarsvegar tekur við myndum úr gangasetti og bíður uppá að merkja þær á skilvirkan og skjótan máta fyrir tauganetið til að læra af. Hinsvegar höfum við hannað kerfi sem tekur við merktum myndum frá tauganeti og birtir þær á skipulegan og skýran hátt til að auðvelt sé að sjá hvaða myndir tauganetið er að merkja rétt og hverjar ekki. Komin er upp keyrandi útgáfa af kerfinu tilbúin til notkunar af bæði sérfræðingum hjá Marel og merkjurum á þeirra snærum.

Samþykkt: 
  • 19.2.2018
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/29623


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Kerfi til þjálfana og merkinga í þróun djúpra tauganeta, Marel BKG BFB RG.pdf2.58 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna