Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/29626
LoKey er hugbúnaðarlausn sem gerir notendum kleift að útbúa sínar eigin flýtiaðgerðir. Lausnin er hönnuð með því markmiði að vera notendavæn og ættu notendur að geta nýtt sér möguleika hennar án þess að vera með umfangsmikla tölvukunnáttu.
LoKey býður upp á mikla möguleika fyrir einstaklinga og fyrirtæki af öllum stærðum og gerðum. LoKey auðveldar notendum sínum utanumhald um öll þau skjöl, vefsíður og forrit sem mest eru notuð ásamt því að bjóða upp á að sníða flýtiaðgerðir til að framkvæma allar þær aðgerðir sem notandi ítrekað framkvæmir.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Lokaskýrsla.pdf | 1.36 MB | Lokaður til...15.12.2027 | |||
LoKeyBiz Notendahandbók.pdf | 571.37 kB | Lokaður til...15.12.2027 | |||
Lokey-Notendahandbók.pdf | 1.18 MB | Lokaður til...15.12.2027 | |||
LoKey-Rekstrarhandbok.pdf | 588.64 kB | Lokaður til...15.12.2027 | |||
LoKeyServer_LoKeyBiz rekstrarhandbók.pdf | 360.41 kB | Lokaður til...15.12.2027 | |||
Viðauki I - Mockup myndir.pdf | 593.77 kB | Lokaður til...15.12.2027 | |||
Viðauki II - Backlog.pdf | 560.52 kB | Lokaður til...15.12.2027 |