is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskólinn á Akureyri > Hug- og félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/29633

Titill: 
  • Titill er á ensku Interactional functions and students’ perceptions of teacher talk : teacher questions and requests in adolescent science classrooms in Iceland
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Útdráttur er á ensku

    The purpose of this qualitative study was to explore interactional characteristics of teachers’ questions and requests. This object was approached through pragmatically analysing teacher questions and requests in three adolescent science classrooms in Iceland. Participants’ views were added to the analysis through separate interviews with teachers and students, which were held after lessons had been video recorded and the pragmatic analysis had been conducted. During the interviews participants’ conceptions of teacher talk in general and of episodes recorded during lessons were explored. The pragmatic analysis, which is rooted in speech act theory and politeness theory, shows that teachers commonly use certain strategies to mitigate the directness of questions that target knowledge display of students and that they make requests of students in varied ways utilising almost the whole spectrum of request strategies. Differences between teachers relate to the frequency with which they mitigate their display questions and requests. These differences are traced to different interactional styles and to the fact that the sociological variables of distance and students’ power are larger in one classroom than in the other two. Further noticeable differences between teachers regard whether or not they use topical questions to control student behaviour and whether they predominantly ask the whole class or individual students. The majority of students report that they experience fear of embarrassment in their peers’ eyes when faced with display questions and that this causes teacher questions to have a negative impact on their participation. Teachers are shown to be differently aware of the fact that their questions can induce student anxiety or be misunderstood in other ways. These findings encourage the use of talk strategies that make the interactional architecture of adolescent classrooms more transparent in order to minimise the risk that teacher talk becomes the source of misunderstandings and adverse student perceptions.

  • Tilgangur þessarar eigindlegu rannsóknar var að kanna samskiptaeinkenni spurninga og fyrirmæla kennara. Til þess voru spurningar og fyrirmæli kennara í náttúrufræði greind út frá málnotkunarfræðilegu sjónarhorni í þremur bekkjum á unglingastigi. Viðhorfi þátttakenda var bætt við rannsóknina í gegnum viðtöl við kennara og nemenda sitt í hvoru lagi eftir að kennslustundir höfðu verið teknar upp og greindar. Skoðanir þátttakenda hvað varðar tungumálanotkun kennara almennt og ummæli kennaranna í hljóðrituðum tímum voru viðfangsefni viðtalanna. Hin málnotkunarfræðilega greining byggir á talgjörðakenningum og kurteisiskenningum. Niðurstöður greiningarinnar voru að kennarar nota ákveðnar aðferðir til að milda beinskeytni staðreyndaspurninga sinna og að þeir gefa fyrirmæli á margbreytilegan hátt. Misjafnt var milli kennara hversu oft þeir milda staðreyndarspurningar og fyrirmæli. Þennan mismun má rekja til mismunandi samskiptastíla og til þess að félagsfræðilegar breytur sem valda aðgætni kennara í málnotkun eru stærri í einni kennslustofu en í hinum tveimur. Einnig er mismunur á því hvort kennarar nota efnislegar spurningar til að stjórna hegðun nemenda og hvort þeir spyrja frekar bekkinn í heild sinni eða einstaka nemendur. Meirihluti nemenda sagði að þeir væru hræddir við að gera sig að fífli í augum félaga sinna þegar kennarinn spyr þá staðreyndaspurninga og að kennaraspurningar hafi þess vegna neikvæð áhrif á þátttöku þeirra í kennslustundum. Kennarar voru misjafnlega meðvitaðir um að spurningar þeirra gætu valdið kvíða nemenda eða verið misskildar á annan hátt. Þessar niðurstöður hvetja kennara til þess að nota aðferðir sem gera samskiptauppbyggingu skólastofunnar sýnilega til þess að minnka líkur á því að málnotkun þeirra valdi neikvæðum viðbrögðum nemenda og takmarka þáttöku þeirra.

Samþykkt: 
  • 19.2.2018
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/29633


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Interactional functions of teacher talk_Christoph Wöll.pdf1.63 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna