is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Akureyri > Hug- og félagsvísindasvið > B.A./B.Ed. verkefni >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/29639

Titill: 
  • Áhrif skynmyndaþjálfunar á sjálfstraust og upplifaða getu
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Í þessari rannsókn var kannað hvort munur væri á áhrifum þess að nota skynmyndir sem innihalda endurupplifun á góðri frammistöðu samanborið við skynmyndir sem innihalda leiðréttingu á mistökum á sjálfstraust og upplifaða getu. Þátttakendur voru 25 kvenkyns körfuknattleiksiðkendur. Þátttakendum var skipt í þrjá hópa, tvo tilraunahópa og einn samanburðarhóp. Tilraunahóparnir fengu þjálfun í skynmyndum en samanburðarhópurinn gerði yoga stöður. Rannsóknin stóð yfir í þrjár vikur og niðurstöður hennar sýndu að bæting varð á sjálfstraust og skýrleika skynmynda yfir tíma óháð inngripi en að upplifuð geta jókst háð því hvaða inngripi var notað.
    Lykilorð: skynmyndir, skynmyndaþjálfun, íþróttamaðurinn, sjálfstraust, upplifuð geta, skýrleiki

Athugasemdir: 
  • Verkefnið er lokað til 01.01.2019.
Samþykkt: 
  • 19.2.2018
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/29639


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BA_ha130960.pdf347.71 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna