is Íslenska en English

Lokaverkefni (Diplóma bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > Dip Iðn- og tæknifræðideild / Department of Applied Engineering >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/29662

Titill: 
  • Raflagnahönnun og framkvæmd á einbýlishúsi
Námsstig: 
  • Diplóma bakkalár
Útdráttur: 
  • Það sem ég mun gera í þessu verkefni er að hanna og stýra framkvæmd á öllu sem tengist raflögn og rafmagni í hátækni einbýlishúsi á Arnarnesinu. Ég mun teikna raflögn í Autocad og finna stýringu fyrir húsið sem hentar eiganda þess. Einnig mun ég tengja allan búnað sem við kemur raflögn og forrita hann.

    Afrakstur verkefnisins munu vera fullbúnar teikningar og fullklárað verk, einnig munu fylgja ljósmyndir af verkinu þar sem þetta er raunverkefni sem ég mun vinna að.

Samþykkt: 
  • 22.2.2018
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/29662


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Gylfi Þór Pétursson.pdf8.68 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna