is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/29671

Titill: 
  • Listmeðferð og andleg veikindi
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessu verkefni skyggnist ég inn í heim listmeðferðafræðinga og skoða hvað þeir eru að fást við. Þessi hópur fagmanna hefur verið lítill á Íslandi í gegnum árin en listmeðferð á sér engu að síður áhugaverða sögu. Skyggnst verður inn í heim listmeðferðafræðinga gegnum eigindleg viðtöl. Hinn fjölbreytti vettvangur sem listmeðferðafræðingar starfa á verður kannaður og skoðað hvar þeir vinna, í hvernig umhverfi, með hvaða skjólstæðingum, hvernig meðferðin fer fram og við hvaða árangri er hægt að búast. Einnig verður listmeðferð borin saman við hefðbundnari samtalsmeðferð og kannað hvort listmeðferð hefur einhverja kosti umfram hana og hvort listmeðferð henti ákveðnum hóp fólks betur en hefðbundið viðtal hjá sálfræðingi eða sambærilegum meðferðaraðilum. Verkefnið er því samantekt á fræðilegum bakgrunni listmeðferðar og því faglega landslagi sem starfað er á í dag.

Samþykkt: 
  • 26.2.2018
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/29671


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
AsgeirMarOlafsson.pdf360,41 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Ásgeir_Már_Ólafsson_ yfirlysing.pdf142,48 kBLokaðurYfirlýsingPDF