is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/29674

Titill: 
  • Komum út að leika og læra : útinám leikskólabarna með tilliti til hreyfi- og félagsþroska
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Eftirfarandi ritgerð er lokaverkefni til B.Ed. gráðu í leikskólakennarafræðum við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Ritgerðin fjallar um útinám leikskólabarna þar sem fjallað er almennt um útinám, kosti þess og hvernig hægt er að vinna með það á leikskólum. Einnig er fjallað um hvaða áhrif útinám hefur á hreyfi- og félagsþroska barna. Helstu hugmyndir sem reifaðar eru í þessari ritgerð byggja á spurningunni: Á hvaða hátt eflir útinám hreyfi- og félagsþroska barna? Markmið ritgerðarinnar er að sýna fram á mikilvægi útináms og vona ég að hún muni nýtast leikskólakennurum í starfi sínu því útinám er ekki eingöngu gott fyrir börnin heldur er það mjög mikilvægt í þeim skilningi að þroski barna meðal annars hreyfi- og félagsþroski þeirra eflist ásamt því að styrkja líkama og sál.

Samþykkt: 
  • 26.2.2018
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/29674


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Komum út að leika og læra, Útinám leikskólabarna með tilliti til hreyfi- og félagsþroska .pdf416.88 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
B.Ed. - Skil - Staðfesting.pdf1.72 MBLokaðurYfirlýsingPDF