is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/29687

Titill: 
  • Tálgun og sjálfbærni í hönnun og smíði : verkefnasafn fyrir miðstig grunnskóla
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Viðfangsefni þetta er lokaverkefni höfundar til B.Ed prófs í grunnskólakennslu við menntavísindasvið Háskóla Íslands. Ritgerðin samanstendur af greinargerð og verkefnasafni í tálgun og sjálfbærni í hönnun og smíði. Verkefnasafnið er ætlað til kennara og nemenda til að vinna viðfangsefni í tálgun og sjálfbærni þar sem tilsögn er með verkefnasafninu. Verkefnin falla að hæfniviðmiðum Aðalnámskrá grunnskóla (2013) fyrir hönnun og smíði á miðstigi. Í greinargerðinni er fyrst fjallað um námsgreinina hönnun og smíði þar sem fjallað er um að vera sjálfstæður í verki, þar með talið að geta tálgað og er farið ítarlega í tálgunaraðferðir þar sem fjallað er um sjálfbærni og útikennslu með grunnþætti menntunar að leiðarljósi. Þá er hugmyndafræði uppeldismiðaðar hönnunar og smíðakennslu þar sem lært er í gegnum verklega framkvæmd. Í lokinn eru leiðbeiningar um notkun verkefnasafnsins. Verkefnasafnið byggir á þrettán verkefnum þar sem fjallað er um hæfniviðmið í Aðalnámskrá (2013). Þar er farið í leiðbeiningar um vinnuferli, námsmat, undirbúning, yfirborðsmeðferð og notagildi hvers hlut fyrir sig.

Samþykkt: 
  • 27.2.2018
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/29687


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Tálgun og sjálfbærni í hönnun og smíði.pdf2.08 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Scan.jpeg1.96 MBLokaðurYfirlýsingJPG