Please use this identifier to cite or link to this item: https://hdl.handle.net/1946/29691
Í þessari rannsókn verða helstu kenningar og þróun stefnumótunar rakið, rannsóknaraðferð höfundar og niðurstöður. Spurningar sem höfundur svarar í þessari ritgerð eru þrjár:
• Notast íslenskir stjórnmálaflokkar við stefnumótunarfræðin við innri stefnumótun?
• Hvernig er hlutverkaskipan háttað við innri stefnumótun íslenskra stjórnmálaflokka?
• Notast íslenskir stjórnmálaflokkar við einhverja mælikvarða við innri stefnumótun, þá hverja?
Höfundur framkvæmdi eigindlega rannsókn í formi hálf staðlaðra viðtala við fulltrúa sjö íslenskra stjórnmálaflokka. Helstu niðurstöður eru þær að flokkar eru að fara eftir stefnumótunarfræðum þó það sé ekki meðvituð ákvörðun. Að mati höfundar á stefnumiðuð stjórnun ekki við um skipulagsstörf íslenskra stjórnmálaflokka.
Filename | Size | Visibility | Description | Format | |
---|---|---|---|---|---|
ErnaHlínEinarsdóttir_BS_lokaverk.pdf | 545,84 kB | Open | Complete Text | View/Open |