is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Heilbrigðisvísindasvið > B.S. verkefni - Heilbrigðisvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/2973

Titill: 
  • Próffræðilegir eiginleikar þriggja kvarða sem meta einkenni á sviði áráttu- og þráhyggju í úrtaki 12-16 ára unglinga
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Markmið þessarar rannsóknar var að kanna próffræðilega eiginleika þriggja kvarða sem notaðir eru til þess að meta áráttu- og þráhyggjueinkenni hjá unglingum. Þeir voru Þráhyggjukvarði Leytons fyrir börn og unglinga (Leyton Obsessional Inventory- Child Version; LOI-CV), Styttri útgáfa Þráhyggjukvarða Leytons fyrir börn og unglinga (Short Leyton Obsessional Inventory- Child Version; SLOI-CV) og Stutti áráttu og þráhyggjukvarðinn (Short OCD Questionnaire; SOC. Listarnir voru lagðir fyrir 127 unglinga á aldrinum 12-16 ára ásamt þungyndiskvarða CES-DC (Center for Epidemiological Studies Depression Scale for Children) til þess að athuga aðgreiningarréttmæti kvarðanna.

Samþykkt: 
  • 4.6.2009
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/2973


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
prentunar_fixed.pdf405.03 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna