is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Bifröst > Lagadeild > Lokaverkefni í lagadeild (BS) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/29759

Titill: 
 • Hvað með mig? Vilji barns í umgengnismáli
 • Titill er á ensku What about me?
Námsstig: 
 • Bakkalár
Útdráttur: 
 • Þegar rætt er um umgengnismál er þá oftar en ekki að umræðan snýr að deilumáli foreldra, en ekki stöðu barns. Umræðan er oft einhliða og blásin upp í fjölmiðlum eða á samfélagsmiðlum, sem verður að gróðrarstíu af hatri og ágreiningi. Einhliða umræða er oftast hlið annars foreldris sem stendur í deilumálinu, en hver er vilji barnsins sem deilan snýst um?
  Markmið ritgerðar þessarar er að draga fram hvort og hvenær barni er veitt tækifæri á að láta í ljós skoðanir sínar í umgengnismáli. Lagaákvæðin eru skýr um að barn hafi rétt til að koma á framfæri skoðunum sínum, einnig eru lagaákvæðin skýr um að ávalt beri að hafa hagsmuni barns að leiðarljósi. Vilji barns og hagsmunir þess fara þó ekki alltaf saman.
  Niðurstöður sýna að í dómsmálum er oft leitað eftir vilja barns í máli, oft eru kvaddir til matsmenn sem ræða við barn sem náð hefur aldri og þroska til að geta tjáð sig og metið er hver vilji barns raunverulega er. Vegna annmarka ritgerðar er óljóst hvort barni er veitt sama tækifæri á að tjá vilja sinn í umgengnismálum sem ljúka hjá sýslumannsembætti.

 • Útdráttur er á ensku

  When the topic is visitation cases, it happens often, that the discussion evolves around the parents’ dispute, and not how the child fares. The discussion is often one sided, exaggerated in the media, and social media, and becomes overrun with conflict and hate. One sided discussion means the standpoint of one of the parents in the dispute, but what does the child they are arguing over want?
  The purpose of this essay is to find out if, and when, a child is given the opportunity to express his or her views during a visitation case. Legal provisions make it clear, that a child is assured of the right to express his or her views, and legal provisions are equally clear, on the primary consideration of the child’s best interests. But what a child wants and what is best for a child are not always the same thing.
  The conclusions reached in this essay give reason to believe that, in court cases a child´s preference is sought out, an assessor is called in to talk to a child capable of expressing his or her own views to assess what the child really wants. Due to restrictions of an essay such as this one, it can not be determined if a child is given the same opportunity to express his or her preferences in visitation cases concluded by a district magistrate.

Samþykkt: 
 • 13.3.2018
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/29759


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
KaritasBergsdottir_BS_lokaverk..pdf654.9 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna