is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Bifröst > Lagadeild > Lokaverkefni í lagadeild (BS) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/29761

Titill: 
  • Lög um neytendalán nr. 33/2013
  • Titill er á ensku Law on consumer loans nr. 33/2013
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Árið 2013 tók í gildi ný lög um neytendalán nr. 33/2013. Í ritgerðinni eru lögin skoðuð og hvaða áhrif þau höfðu á bæði neytendur og þá sem veita neytendalán í atvinnuskyni, lánveitendur. Skoðað er hvort að lögin höfðu jákvæð áhrif á þessa aðila en þau voru ætluð til að auka réttindi neytenda gagnvart lánveitendum. Skoðað eru hvaða breytingar þær hafa frá fyrri neytendalögum sem tóku í gildi 1994 og hvort þær breytingar voru jákvæðar eða kvöð á neytendur. Einnig er farið í ritgerðinni svolítið nánar í hvaða áhrif lögin höfðu á smálánafyrirtæki en þau höfðu ekki fallið undir ákvæði eldri neytendalaga hér á landi og hvernig smálánafyrirtæki brugðust við ákvæðum laganna. Helstu breytingar í nýju lögunum fjalla um upplýsingarskyldu lánveitanda gagnvart lántaka, árlega hlutfallstölu kostnaðar sem er á neytendalánum, rétt neytenda til að falla frá samning og skyldu lánveitanda til að greiðslu- og lánshæfismeta lántaka fyrir útlánum.

Samþykkt: 
  • 13.3.2018
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/29761


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
MagnusSigurdsson_BS_Lokaverk.pdf1.11 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna