is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/29794

Titill: 
  • Lagahugtakið á þjóðveldisöld. Viðhorf til laga og lagasetningar í íslenska þjóðveldinu
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Markmið þessarar ritgerðar er að fjalla um hugmyndir manna á þjóðveldistímanum um lög og lagasetningu og varpa þannig ljósi á lagahugtakið á þjóðveldisöld. Hvaða skilning menn lögðu í hugtakið lög, hvernig þau voru leidd í ljós og varðveitt og hvernig nýjar reglur komust inn í réttarkerfi þjóðveldisins. Það er grundvallaratriði í allri umfjöllun um íslenska þjóðveldið og lög þess að átta sig á þessum hugmyndum og því um að ræða mikilvæga forsendu skilnings á réttarsögu Íslands. Jafnframt er mikilvægt fyrir þá sem leggja stund á lögfræði nútímans að skilja fortíðina og rætur þeirra reglna sem gilda í dag. Stuðst verður við rannsóknir innlendra og erlendra fræðimanna á þessu sviði og tilraun gerð til að draga upp heildstæða mynd af viðfangsefninu.

Samþykkt: 
  • 11.4.2018
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/29794


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BA-ritgerð Sigmar.pdf474.93 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Yfirlýsing um meðferð lokaverkefna.pdf33.43 kBLokaðurYfirlýsingPDF